Lottópotturinn gekk ekki út að þessu sinni og verður því þrefaldur í næstu viku. Bónusvinningurinn gekk heldur ekki út og verður hann tvöfaldur.
Heppinn áskrifandi var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum og fær hann 2,5 milljónir króna í sinn hlut. Fimm miðaeigendur voru með 2. vinning og fær hver þeirra 125.000 krónur. Tveir miðar voru keyptir á lotto.is, tveir eru í áskrift og einn var keyptur í appinu.
Fréttir
lotto
Úrslit í Lottó 1. nóvember - þrefaldur næst!
1. Nov 2025, 19:28