Fréttir

lotto

vikinglotto

eurojackpot

Úrslit Milljólaleiks 2025

27. Dec 2025, 20:03

Dregið hefur verið í Milljólaleiknum, og hljóta 27 heppnir miðaeigendur einnar milljón króna vinning.

3 heppnir miðahafar keyptu miða á sölustað, og eru númerin ásamt upplýsingum um sölustaðinn eftirfarandi:

10155976 Olís Hellu

10304225 Happahúsið

10376898 Olís Álfheimum

12 af þeim heppnu eru áskrifendur, 5 keyptu miðann sinn á lotto.is, 7 í appinu og verður haft samband við þá.

Jólaleiksnúmer miðanna eru þessi:

10013567

10024476

10059529

10070556

10084447

10127830

10135935

10148786

10155976

10163843

10165657

10194844

10238703

10299482

10304225

10310061

10350130

10376898

10390183

10407063

10412828

10416575

10442276

10452502

10459733

10474856

10496919

Íslensk getspá þakkar fyrir þátttökuna og óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju.

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 6. janúar

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Fimm miðahafar skiptu með sér 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 20 milljónir króna. Tveir miðanna voru keyptir í Finnlandi, tveir í Þýskalandi og einn í Danmörku. Þá voru tveir heppnir íslendingar sem keyptu miða sína í Lottó appinu, með 4 vinning o... Lesa meira

lotto

Úrslit í Lottó 3. janúar - Fimmfaldur næst

Lottópotturinn verður fimmfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í Lottó útdrætti kvöldsins. Einn heppinn miðahafi var með bónusvinninginn og hlýtur hann rúmar 836 þúsund krónur í vinning. Miðinn var keyptur inn á Lottó.is Jókerinn gekk ekki út að þessu sinni en sjö miðahafar voru með 2. vi... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 2. janúa

Heppinn miðahafi í Finnlandi var einn með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot og fær hann tæpan 10,8 milljarða króna í vinning. Fjórir skiptu með sér 2. vinning og fá þeir rúmar 92,5 milljónir hvor. Einn miðinn var keyptur í Noregi og þrír í Þýskalandi. Einnig voru það 11 sem skiptu með sér 3. vinning og fær ... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - 1. vinningur á Íslandi!!!!!

1. ‎vinningur á Íslandi! Árið endar heldur betur vel hjá einum heppnum miðahafa á Íslandi sem nældi sér í 1. vinning í Vikinglotto í kvöld! Vinninginn fær hann óskiptan þar sem hann var sá eini með allar tölur réttar og fær hann rúmar 642 milljónir króna í vasann. Miðinn var keyptur á lotto.is Þá var einn Norðmaður með... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Potturinn stækkar á nýju ári þar sem 1. vinningur gekk ekki út í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Fjórir skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra tæpar 77,1 milljónir í vinning. Þrír miðar voru keyptir í Þýskalandi og einn í Tékklandi. Þá voru 16 með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 10,8 milljónir í vinning. Níu ... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir