Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglotto útdrætti kvöldsins.Þá var einn áskrifandi með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann rétt rúmar 1,6 milljón króna í sinn hlut.
Heppinn miðahafi var einn með 1. vinning í Jókernum og fær hann 2,5 milljónir króna í vinning. Vinningsmiðinn var keyptur á N1 á Blönduósi. Þá voru fjórir miðahafar með 2. vinning og fá þeir 125 þúsund krónur hver. Allir miðarnir eru í áskrift
Fréttir
vikinglotto
Úrslit í Vikinglotto 12. nóvember
12. Nov 2025, 18:50