Fréttir

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

15. Dec 2023, 19:45

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en tveir Pólverjar skiptu með sér 2. vinningi og fær hvor um sig rúmlega 151 milljón króna.  Átta miðaeigendur skiptu með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 21 milljón, tveir miðanna voru keyptir í Danmörku, tveir í Þýskalandi og tveir á Spáni.  Einn keypti miðann í Póllandi og einn í Hollandi.

Enginn var með allar tölur réttar í Jóker en tveir fengu 2. vinning og fá þeir 100 þúsund kall hvor, annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur á Olís, Dalvík.

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 9. janúar

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en þrír miðahafar skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra rétt rúmar 148 milljónir króna í vinning. Einn miðinn var keyptur í Danmörku og hinir tveir í Þýskalandi. Þá voru 17 miðahafar sem skiptu með sér 3. vinning og hlýtur hver þeirra 8,7 milljónir króna. Sex miðanna ... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 6. janúar

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Fimm miðahafar skiptu með sér 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 20 milljónir króna. Tveir miðanna voru keyptir í Finnlandi, tveir í Þýskalandi og einn í Danmörku. Þá voru tveir heppnir íslendingar sem keyptu miða sína í Lottó appinu, með 4 vinning o... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 2. janúa

Heppinn miðahafi í Finnlandi var einn með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot og fær hann tæpan 10,8 milljarða króna í vinning. Fjórir skiptu með sér 2. vinning og fá þeir rúmar 92,5 milljónir hvor. Einn miðinn var keyptur í Noregi og þrír í Þýskalandi. Einnig voru það 11 sem skiptu með sér 3. vinning og fær ... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Potturinn stækkar á nýju ári þar sem 1. vinningur gekk ekki út í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Fjórir skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra tæpar 77,1 milljónir í vinning. Þrír miðar voru keyptir í Þýskalandi og einn í Tékklandi. Þá voru 16 með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 10,8 milljónir í vinning. Níu ... Lesa meira

lotto

vikinglotto

eurojackpot

Úrslit Milljólaleiks 2025

Dregið hefur verið í Milljólaleiknum, og hljóta 27 heppnir miðaeigendur einnar milljón króna vinning. 3 heppnir miðahafar keyptu miða á sölustað, og eru númerin ásamt upplýsingum um sölustaðinn eftirfarandi: 10155976 Olís Hellu 10304225 Happahúsið 10376898 Olís Álfheimum 12 af þeim heppnu eru áskrifendur, 5 keyptu miða... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir