Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglotto kvöldsins en einn heppinn miðahafi var með hin al-íslenska 3. vinning sem hljóðar upp á rúmar 3,3 milljónir króna.
Lukkumiðinn er í áskrift.
Enginn var með 1. vinning í Jóker kvöldsins en fjórir miðahafar voru með 2. vinning sem er að venju 125 þúsund krónur.
Tveir miðar eru í áskrift, einn var keyptur á Lotto.is og einn keyptur í hamraborg á Ísafirði.