Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Það voru fjórir miðahafar með 3. vinning og hlýtur hver þeirra rétt rúmar 28 milljónir króna. Einn miðinn var keyptur í Finnlandi, einn í Tékklandi og tveir í Þýskalandi.
Jókerinn gekk ekki út en tveir voru með 2. vinning og fá þeir 125.000 krónur hver. Einn miðin var keyptur á heimasíðu okkar, lotto.is og einn miðin er í áskrift.
Fréttir
eurojackpot
EuroJackpot - úrslit 18. nóvember
18. Nov 2025, 20:50