Hvorki 1., 2. né hinn al-íslenski 3. vinningur gengu út að þessu sinni og verða þessir vinningsflokkar því veglegir í næstu viku. Tveir skiptu 4. vinningi á milli sín og fær hvor þeirra 207.880 kr. Annar miðinn var keyptur í appinu og hinn á lotto.is
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en þrír voru með 2. vinning og fá þeir 125 þúsund krónur hver. Einn miði var keyptur í Lottó appinu en hinir tveir eru í áskrift.
Fréttir
vikinglotto
Úrslit í Vikinglotto 19. nóvember
19. Nov 2025, 18:47