Fréttir

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

2. Feb 2024, 20:01

Engin var með 1. vinning í EuroJackpot útdrætti kvöldins en fimm miðahafar skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 60,4 milljónir króna. Tveir miðar voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Póllandi og einn í Svíþjóð.  

Þá voru 14 miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra rétt rúmar 12,1 milljónir króna, sjö miðanna voru keyptir í Þýskalandi, þrír í Noregi,  tveir á Ítalíu,  einn í Finnlandi og einn í Danmörku.

Heppinn íslendingur var á meðal þeirra 38 sem voru með 4. vinning og fær hann rétt tæpar 740 þúsund krónur í vinning. Miðann keypti hann á heimasíðu okkar, lotto.is

Tveir voru með 2. vinning í Jóker kvöldsins og fá þeir 100 þúsund krónur í sinn hlut. Miðarnir voru báðir keyptir í appinu okkar.

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1 vinning

Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Átta heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 382,3 milljónir króna í sinn hlut.  Fimm miðar voru keyptir í Þýskalandi, einn á Spáni, einn á Ítalíu og einn í Svíþjóð. Þá voru 16 miðahafar voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 16,6 ... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - Íslendingur með 4. vinning

1. vinningur í EuroJackpot gekk ekki út í kvöld en þrír voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmlega 585,9 milljónir króna í sinn hlut. Tveir miðar voru keyptir í Þýskalandi og einn í Noregi. Átján miðaeigendur voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 17,8 milljónir króna. 13 miðar voru keyptir í Þýskalandi, tvei... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - úrslit 12. nóvember

Fyrsti vinningur í EuroJackpot gekk ekki út í útdrætti kvöldsins, en  þrír voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmlega 128,7 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi, Slóvakíu og Noregi. Níu miðaeigendur voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 24 milljónir króna. Fjórir miðar voru keyptir... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpt - úrslit 8. nóvember

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni, en átta miðaeigendur voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 53,7 milljónir króna í sinn hlut. Sjö miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Finnlandi. Níu voru með 3. vinning og fá þeir rétt tæpar 27 milljónir króna hver. Sex miðar voru keyptir í Þýskalandi en hinir... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot - Einn með 1. vinning í Jóker!

Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Einn heppinn miðahafi í Svíþjóð var með 2. vinning og fær hann rúmar 274,7 milljónir króna í sinn hlut. Sex miðahafar voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 25,8 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Spáni og fjórir í Þýskalandi.... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir