Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot að þessu sinni en þrír skiptu 2. vinningi á milli sín og fær hver rúmlega 57,8 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi. Sjö miðaeigendur voru 3. vinning og fær hver þeirra rétt tæpar 14 milljónir króna. Fjórir miðanna voru keyptir í Þýskalandi, tveir á Spáni og einn í Póllandi.
Tveir voru með 2. vinning í Jóker útdrættinum og fær hvor þeirra 100 þúsund krónur. Báðir miðarnir voru keyptir í Lottó appinu.
Fréttir
eurojackpot
EuroJackpot - úrslit 20. febrúar
20. Feb 2024, 20:21