Við hjá Íslenskum getraunum þökkum forseta ÍSÍ fyrir að vekja máls á þessum vanda. Umræða um áhrif íþróttaveðmála, sérstaklega á ungt fólk, er nauðsynleg og tímabær.
Ábyrg spilun er okkur hjartans mál. Við nýtum aldurstakmörk, sjálfsútilokun, opnunartíma og eyðslutakmörk til að stuðla að heilbrigðu umhverfi.
Það er kominn tími til að framfylgja lögum og stöðva ólöglega starfsemi sem ógnar lýðheilsu og trúverðugleika íþróttanna
Hér má sjá greinina eftir Willum á visi.is