Fréttir

getraunir

Úrslit Enska seðilsins og XG 26. desember

30. Dec 2023, 14:00

Rétt röð og áætlaðar vinningsupphæðir fyrri enska seðils í viku 52 eru hér að neðan. Leikirnir vour spilaðir á öðrum degi jóla.

121-2X2-112-1121

VinningsflokkurUpphæðFjöldiÁ Íslandi
13 réttir2.390.140 kr.1402
12 réttir16.100 kr.2.79433
11 réttir1.330 kr.27.023385
10 réttir460 kr.161.9422.332
Úrslit leikja
1Man.Utd. - Aston Villa3 - 2
2Burnley - Liverpool0 - 2
3Bournemouth - Fulham3 - 0
4Sheff.Utd. - Luton2 - 3
5Ipswich - Leicester1 - 1
6Birmingham - Stoke1 - 3
7Coventry - Sheff.Wed.2 - 0
8Huddersfield - Blackburn3 - 0
9Hull - Sunderland0 - 1
10Rotherham - Middlesbro1 - 0
11Southampton - Swansea5 - 0
12Watford - Bristol City1 - 4
13W.B.A. - Norwich1 - 0

 


 

Rétt röð í XG 26. desember

523-524-231-1551

VinningsflokkurUpphæðFjöldiÁ Íslandi
13 réttir0 kr.00
9 réttir356.950 kr.30
8 réttir9.730 kr.660
7 réttir1.280 kr.6110

getraunir

1X2 seðlar víxlast um helgina

Athygli tippara er vakin á því að í viku 1 á árinu 2026 munu Enski seðillinn og Evrópuseðillinn (Sunnudagsseðillinn) víxlast þannig að Evrópuseðillinn lokar á laugardeginum 3. janúar og Enski seðillinn lokar á sunnudeginum 4. janúar.

getraunir

Húskerfin skiluðu milljónum í getraunum

Jólin voru gjafmild hjá mörgum tippurum en tvö félög, FH og Fylkir, fengu 13 rétta í húskerfum sínum á Enska Getraunaseðlinum. Húskerfi Fylkis, sem kallast húskerfi Einars Ásgeirs, hefur verið starfandi í mörg ár og taka um 30 manns þátt hverja helgi. Um síðustu helgi gekk allt upp og náði kerfið 13 réttum. Vinningsupp... Lesa meira

getraunir

1X2 seðlar víxlast um næstu helgi

Getraunaseðlar í boði fyrir viku 1. 2026 eru þessir: Evrópuseðillinn (Miðvikudagsseðill) verður 1. janúar. Evrópuseðillinn (Sunnudagsseðill) verður laugardaginn 3. janúar. Enski Seðillinn verður sunnudaginn 4. janúar. Athygli tippara er vakin á því að í viku 1 á árinu 2026 munu Enski seðillinn og Evrópuseðillinn (Sunnu... Lesa meira

getraunir

Getraunir um hátiðir

Getraunir verða með hefðbundnu sniði um hátíðir. Evrópuseðillinn (Miðvikudagsseðill) verður 26. desember. Enski seðillinn verður laugardaginn 27. desember. Evrópuseðillinn (Sunnudagsseðill) verður 28. desember. Evrópuseðillinn (Miðvikudagsseðill) verður 1. janúar. Evrópuseðillinn (Sunnudagsseðill) verður laugardaginn 3... Lesa meira

getraunir

Tveir tipparar með 13 rétta

Tveir tipparar voru með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og fá þeir í sinn hlut tæpar 1.6 milljónir króna. Annar tipparinn er úr Vestmannaeyjum og styður ÍBV en hinn úr Reykjavík og styður við bakið á Íþróttafélagi Fatlaðra í Reykjavík. Báðir tippararnir tippuðu á að Arsenal myndi vinna Wolves o... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir