Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en miðaeigandi í Þýskalandi var einn með 2. vinning og fær hann rúmar 227 milljónir króna. Fjórir voru með 3. vinning og fá fyrir það rúmar 32 milljónir króna hver. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi, Slóveníu, Spáni og Grikklandi.
Jókerinn gekk ekki út en þrír voru með 2. vinning og fá þeir 125.00 krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Hagkaup á Eiðistorgi, Happahúsinu í Kringlunni og á heimasíðu okkar, lotto.is
Fréttir
eurojackpot
EuroJackpot - úrslit 4. nóvember
4. Nov 2025, 20:10