Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins en sjö heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra með rúmar 26 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Finnlandi, Noregi, Hollandi og Þýskalandi.
Þrír miðahafar voru 3. vinning og hlýtur hver þeirra einnig rúmar 26 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir á Spáni, Finnlandi og í Þýskalandi.
Enginn var með 1. vinning í Jóker en tveir náðu að landa 2. vinningi og fá 100 þúsund krónur í vinning, annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur í Vestur Restaurant, Patreksfirði.