Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í EuroJackpot útdrættinum þennan þriðjudaginn en fimm miðaeigendur voru með 3. vinning og hlýtur hver þeirra rétt tæpar 26 milljónir króna. Fjórir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Danmörku.
Hvorki 1. né 2 vinningur gengu út í Jókernum.
Heildarfjöldi vinningshafa á Íslandi var 2.636 .
Fréttir
eurojackpot
EuroJackpot - úrslit 8. júlí
8. Jul 2025, 19:24