vikinglotto
Einn var með allar tölur réttar auk Víkingatölunnar og fær hann því óskiptan 1. vinning sem var að upphæð kr. 3.723.750.000, miðinn var keyptur í Noregi. Enginn náði að landa 2. vinningi en tveir skiptu með sér hinum al-íslenska 3ja vinningi og hlýtur hvor þeirra rúmlega 1,8 milljón króna. Annar miðinn var keyptur hj... Lesa meira
eurojackpot
vikinglotto
Vegna gengisbreytingar krónu gagnvart evru á undanförnum mánuðum, breytist verð á röð í EuroJackpot og í Vikinglotto. Verð á röð í EuroJackpot fer úr 300 krónum í 310 krónur sem er breyting upp á 3,3%. Tekur verðbreytingin gildi 17. janúar . Verð á röð í Vikinglotto fer úr 110 krónum í 115 krónur sem er breyting upp á ... Lesa meira
eurojackpot
Norðmenn unnu keppnina í þriðjudags - EuroJackpot þegar einn þeirra gerði sér lítið fyrir og vann allan pottinn sem var margfaldur og nam 17.850.000.000 króna. Níu miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hlaut hver þeirra rúmlega 356 milljónir króna, einn miðinn var keyptur í Danmörku, einn í Slóveníu og sjö víðsvegar ... Lesa meira
lotto
Heppinn miðaeigandi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 20,8 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn góði var keyptur í Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Einn áskrifandi var með bónusvinninginn og hlýtur hann rúmar 528 þúsund krónur. Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jóke... Lesa meira
eurojackpot
Fyrsti vinningur gekk ekki út í kvöld en fimm heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 750,4 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Hollandi, Þýskalandi, Noregi, Spáni og Finnlandi. Átta miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmar 44,2 milljónir króna í sinn hlu... Lesa meira