lotto
Fyrsti vinningurinn í Lottó um síðustu helgi hljóðaði upp á heilar 172.467.020 krónur og var hann sá stærsti hingað til. Af þeim 16.892 vinningshöfum sem fengu vinninga voru tveir spilarar þó heppnastir allra er þeir skiptu með sér sjöföldum fyrsta vinningi og hlutu hvor um sig rúmlega 86,2 skattfrjálsar milljónir. „Þe... Lesa meira
eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot kvöldsins en fjórir miðahafar skiptu með sér 2. vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 45,6 milljónir. Þrír miðar voru keyptir í Þýskalandi og einn í Slovakíu. Þá voru sjö miðahafar með 3. vinning sem færir hverjum þeirra rúmar 14,6 milljónir. Fjórir miðar voru keyptir í Þýskalandi ... Lesa meira
lotto
Af 16.892 vinningshöfum voru það tveir ljónheppnir spilarar sem voru heppnastir allra en þeir skiptu með sér sjöfalda pottinum og hlýtur hvor um sig rúmlega 86,2 milljónir í vinning. Annar lukkumiðinn var keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði og hinn á vefnum okkar lotto.is. Bónusvinningurinn skiptist á milli sjö miða... Lesa meira
eurojackpot
Einn heppinn Þjóðverji var með 1. vinning í EuroJackpot kvöldsins og fær fyrir það rúma 9,7 milljarða. Þá voru tveir með 2. vinning og fá fyrir það rúmar 169,1 milljónir. Annar miðinn var keyptur í Þýskalandi og hinn í Póllandi. 11 miðahafar skiptu með sér 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 17,3 milljónir króna. Níu m... Lesa meira
vikinglotto
Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í Vikinglotto en norskur miðahafi var einn með 2. vinning og hlýtur hann rétt rúmar 32 milljónir króna. Þá var heppinn áskrifandi með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann 1,6 milljón króna í vinning. Enginn var með 1. vinning í Jóker en níu miðahafar nældu sér í 2. vinn... Lesa meira