eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Tveir heppnir miðahafar í Þýskalandi voru með 2. vinning og fær hvor þeirra rúmar 168,2 milljónir króna í sinn hlut. Tíu miðahafar voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 18,9 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Ítalíu, Ungverja... Lesa meira
eurojackpot
1. vinningur í EuroJackpot gekk ekki út í útdrætti kvöldsins. Þrír miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 75,9 milljónir króna í sinn hlut. Tveir miðar voru keyptir í Þýskaland og einn á Spáni. Sjö miðahafar voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 18,3 milljónir króna í sinn hlut. 5 miðar voru key... Lesa meira
eurojackpot
Fyrsti vinningur í EuroJackpot gekk ekki út í útdrætti kvöldsins. Þrír miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 103,2 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Eistlandi, Þýskalandi og Svíþjóð. Fjórir miðahafar voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 43,6 milljónir króna í sinn hlut. Miðar... Lesa meira
eurojackpot
Fyrsti vinningur gekk ekki út í útdrætti kvöldsins. Einn stálheppinn miðahafi í Noregi var með 2. vinning og fær hann rúmar 208 milljónir króna í sinn hlut. Hollendingur var svo einn með 3. vinning og fær hann rúmar 117 milljónir króna í sinn hlut. Enginn var með allar Jókertölurnar réttar og í réttri röð í Jókernum e... Lesa meira
eurojackpot
Enginn náði að landa 1. vinningi kvöldsins en þrír náðu í 2. vinning og fékk hver þeirra vinning upp á rúmar 158 milljónir króna, tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Ungverjalandi. Tveir skiptu með sér 3. vinningi og fær hvor um sig rúmlega 80,3 milljónir, annar miðinn var keyptur í Þýskalandi og hinn á ... Lesa meira