eurojackpot

EuroJackpot - úrslit 5. janúar

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni, en níu skiptu með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmar 358 milljónir króna. Sjö miðanna voru keyptir í Þýskalandi en hinir tveir í Hollandi og á Spáni. Þá voru 17 miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra rúmlega 20 milljónir króna. Níu vinningsmiðanna voru keyptir í ... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni í EuroJackpot kvöldsins. Þrír voru þó með 2. vinning og fá rúmar 125 milljónir í sinn hlut. Tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Póllandi. Þá voru átta með 3. vinning og hljóta þeir tæpar 26,5 milljónir. Fimm miðar voru keyptir í Þýskalandi og einn á Spáni, Tékk... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - úrslit 29. desember

Fyrsti vinningur gekk ekki út í kvöld en tveir heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fær hvor þeirra rúmar 352,2 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru báðir keyptir í Þýskalandi. Átta miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmar 33,9 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Danm... Lesa meira

vikinglotto

lotto

eurojackpot

Úrslit Milljólaleiks 2023

Dregið hefur verið í Milljólaleiknum, og hljóta 23 heppnir miðaeigendur einnar milljón króna vinning. 3 heppnir miðahafar keyptu miða á sölustöðum, og eru númer þeirra  ásamt upplýsingum um sölustaði eftirfarandi: 10203055        N1, Blönduósi 10410046        Olís Álfheimum, Reykjavík 10464437        N1, Egilsstöðum 12... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - úrslit 22. desember

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en tveir miðahafar skiptu með sér 2. vinning og hlýtur hvor þeirra rúmar 296 milljónir króna. Annar miðinn var keyptur í Þýskalandi og sá seinni á Spáni. Þá voru 10 miðahafar sem skiptu með sér 3. vinning og fær hver þeirra 21 milljón króna. Sex miðanna voru keyptir í Þýskal... Lesa meira