Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í útdrætti vikunnar en einn nældi sér í hinn al- íslenska 3. vinningi og fær hann óskiptar 1,9 milljónir fyrir það. Miðinn var keyptur á lotto.is.
Enginn var með 1. vinning í Jókernum en þrír miðahafar nældu sér í 2. vinning sem hljóðar upp á 125 þúsund krónur.
Tveir miðanna voru keyptir á lotto.is og einn í Lottó appinu.