Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins en tveir heppnir miðaeigendur voru með 2. vinning og fær hvor þeirra tæpar 109 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi og Noregi. Þá voru tólf með 3. vinning og hlýtur hver þeirra rúmlega 10 milljónir króna. Átta miðar voru keyptir í Þýskalandi og hinir voru keyptir í Noregi, Svíþjóð, Spáni og Eistlandi.
Stálheppin miðaeigandi var með allar Jókertölurnar réttar og í réttri röð og fær hann 2 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn góði var keyptur í Vídeómarkaðnum, Hamraborg 20a í Kópavogi. Tveir voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund krónur hvor. Annar miðnn er í áskrift og hinn var keyptur í Lottó appinu.
Fréttir
eurojackpot
EuroJackpot - Einn með 1. vinning í Jóker!
24. Sep 2024, 19:31