Þrír tipparar voru með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og fær hver tippari rúmlega 1.6 milljón króna í sinn hlut. Tveir tipparana keyptu sína getraunaseðla á vefnum en einn í sölukassa. Getraunaseðlarnir þrír voru 571, 648 og 729 raðir.
Tengdar fréttir
lotto
Rúmlega 122 milljóna króna Lottóvinningur gekk ekki út þessa vikuna og verður potturinn því 7faldur í næstu viku !! Tveir skiptu með sér bónusvinningnum, annar keypti miðann á lotto.is en hinn í appinu. Hlutur hvors er rúmlega 620 þúsund krónur. Enginn var með 1. vinning í Jóker en átta miðahafar nældu sér í 2. vinnin... Lesa meira
eurojackpot
Fimm miðaeigendur skiptu með sér 2. vinningi að þessu sinni og fær hver þeirra rúmlega 61 milljón í sinn hlut, þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn í Svíþjóð og einn í Finnlandi. Þrír skiptu með sér 3. vinningi og fær hver rúmlega 57 milljónir, einn keypti miðann sinn í Svíþjóð og tveir í Þýskalandi. Enginn v... Lesa meira
vikinglotto
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglotto útdrætti kvöldsins. Einn miðahafi var með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann rúmar 1,6 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur á appinu. Enginn var með 1. vinning í Jóker en tveir fengu 2. vinning sem er 125 þúsund krónur. Einn miðinn er í áskrift og einn v... Lesa meira
eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot en þrír miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 71.6 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi. Það voru fimm miðahafar með 3. vinning og fá fyrir það rúmar 24.2 milljónir. Þrír miðar voru keyptir í Þýskalandi, einn á Ítalíu og einn í Finnlandi. Jókerinn ... Lesa meira
lotto
Lottópotturinn verður sexfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. Einn heppinn var með bónusvinninginn og fær rúmlega 985 þúsund krónur. Miðinn var keyptir á lotto.is. Einn var með 1. vinning í Jóker sem hljóðar upp á 2,5 milljónir króna, miðinn góði var keyptur í appinu.... Lesa meira