getraunir

Asíuforgjöf

Asíuforgjöf er nýr markaður sem er í boði á Lengjunni og Lengjan beint. Hægt er að lesa allt um hvernig Asíuforgjöf virkar hér. Í stuttu máli hefur Asíuforgjöfin aðeins tvo möguleika (leikur endar 1 eða 2) í stað þriggja möguleika með venjulegri forgjöf (1X2). Jafnteflið (X) er þannig tekið út úr jöfnunni. Asíuforgjöfi... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - 2. vinningur til Noregs

Enginn náði að landa 1. vinningi þessa vikuna en einn var með 2. vinning og var sá miði keyptur í Noregi, færir hann eiganda sínum rúmlega 44 milljónir króna.  Einn var með hinn al-íslenska 3. vinning sem var að þessu sinni upp á 1,780 þúsund krónur og sá keypti miðann sinn í N1 við Stórahjalla 2 í Kópavogi.  Þá voru f... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins en tveir heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fær hvor þeirra rúmar 135 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi. Þá  voru níu miðahafar með 3. vinning og hlýtur hver þeirra tæpar 17 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi, Noregi, Gr... Lesa meira

getraunir

Fimm tipparar með 13 rétta

Íslenskir tipparar byrja vel í getraunum nú þegar enski boltinn er kominn á fullt. Síðastliðinn laugardag voru fimm tipparar með 13 rétta og fær hver í sinn hlut vinning allt frá 700 þúsund krónum og upp í rúmar 900 þúsund krónur.  Tippararnir styðja meðal annars við bakið á FH, ÍBV, Austra Eskifirði og Golfklúbb Vatns... Lesa meira

lotto

Lottó - einn með 1. vinning!

Ljónheppinn miðaeigandi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 78 milljónir króna í vinning. Miðinn góði var keyptur í Lottó appinu. Þá voru þrír með bónusvinninginn og fær hver þeirra rúmlega 352 þúsund krónur í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Bensínsölunni Kletti í Vestmannaey... Lesa meira