eurojackpot

EuroJackpot - 1.vinningur til Þýskalands

Þýskur miðahafi í München var með heppnina með sér í kvöld og var einn með 1. vinning sem hljóðaði upp á rúmlega 9,3 milljarða. Tíu miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 32,5 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Noregi, Spáni, Ítalíu, Svíþjóð, Póllandi og fimm í Þýskalandi. Ellefu miðah... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 7. febrúar

Enginn var með 1. vinning í Vikinglotto útdrætti kvöldsins. Einn heppinn Norðmaður nældi sér í 2. vinning sem ekki er á verri endanum en hann fær tæpar 18 milljónir krónur í sinn hlut. Einn heppinn áskrifandi var með 3. vinning sem var upp á rúmlega 1.738 þúsund krónur. Enginn var með 1. vinning í Jóker útdrættinum, en... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot útdrætti kvöldins en tveir miðahafar skiptu með sér 2. vinning og fær hvor þeirra rúmar 111,6 milljónir króna. Miðarnir voru báðir keyptir í Þýskalandi. Þá var einn með 3. vinning og fær hann einnig rúmar 111,6 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Hollandi. Einn var með 2. vinni... Lesa meira

lotto

Lottó - tveir með 1. vinning!

Tveir ljónheppnir miðaeigendur voru með allar tölur réttar og skipta því með sér Lottópotti kvöldsins og fær hvor þeirra rúmar 4,9 milljónir í sinn hlut. Annar miðahafana er í áskrift en hinn keypti miðann sinn á Lotto.is. Þá voru fjórir miðaeigendur með bónusvinninginn og fær hver þeirra rúmlega 235 þúsund í sinn hlut... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Engin var með 1. vinning í EuroJackpot útdrætti kvöldins en fimm miðahafar skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 60,4 milljónir króna. Tveir miðar voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Póllandi og einn í Svíþjóð. Þá voru 14 miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra rétt rúmar 12,1 milljónir króna, sjö miðan... Lesa meira