eurojackpot

EuroJackpot - 1. vinningur til Þýskalands

Stálheppinn miðahafi í Münster í Þýskalandi var einn með 1. vinning og fær rúmlega 14,5 milljarða króna í sinn hlut. Fimm miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 64,4 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Póllandi, Spáni og tveir í Þýskalandi. Þrír miðahafar voru með 3. vinning o... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - Íslendingur með 4. vinning

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en fimm miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 76,3 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir Svíþjóð, Finnlandi og þrír í Þýskalandi. Ellefu miðahafar voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 19,5 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keypt... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot útdrætti kvöldsins en þrír miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 87,9 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í  Þýskalandi, Póllandi og Holllandi. Þá voru fimm miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 29,7 milljónir króna í sinn hlut. Miðarni... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - Íslendingur var með 4. vinning

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en tveir miðahafar voru með 2. vinning og fær hvor þeirra rúmar 163,5 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í  Þýskalandi og Finnlandi. Þá voru níu miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 20,4 milljónir króna í sinn hlut. Sex miðar voru keyptir í Þýska... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - úrslit 25. júní

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en þrír miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 72,6 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru allir keyptir í Þýskalandi. Sex miðahafar voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 20,4 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Noregi, Spáni, Svíþ... Lesa meira