getraunir
Leik nr. 10 á Sunnudagsgetraunaseðlinum, Granada gegn Bilbao, var frestað í fyrri hálfleik vegna andláts áhorfanda á leiknum. Ákveðið hefur verið að leika leikinn í kvöld, mánudagskvöld frá 17. mínútu. Staðan í leiknum er 0-1. Þar sem leikurinn verður leikinn í kvöld, gilda úrslit hans bæði á getraunaseðlinum og á Len... Lesa meira
getraunir
Helgin var gjöful fyrir Víkinga og Blika í Getraunum. Húskerfi Víkinga fékk 13 rétta á laugardaginn á Enska getraunaseðlinn og fá Víkingar í sinn hlut rúmar 4,4 milljónir króna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem húskerfi Víkinga slær í gegn og fær 13 rétta en félagið er eitt öflugasta félagið á landinu í sölu getrauna un... Lesa meira
getraunir
Enski getraunaseðillinn í þessari viku verður ekki birtur fyrr en á fimmtudagsmorgun. Ástæðan er sú að vegna landsleikjahlés er möguleiki á að leikjum verði frestað ef leikmenn liðanna eru kallaðir í landsliðsverkefni. Með því að birta seðilinn ekki fyrr en á fimmtudagsmorgun er verið að reyna að tryggja að allir leiki... Lesa meira
getraunir
Tipparar í Grindavík láta ekki deigan síga í tippinu og nældu sér í 13 rétta á Sunnudagsseðilinn. Var miðinn keyptur í gegnum félagakerfi UMFG. Notuðu Grindvíkingarnir Ú kerfi þar sem 7 leikir eru þrítryggðir og 2 leikir tvítryggðir og kostaði miðinn 8.788 krónur. Alls voru 15 tipparar á Íslandi með 13 rétta á Sunnudag... Lesa meira
getraunir
Einn tippari á Íslandi var með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og fær tæpar 7 milljónir króna í sinn hlut. Tipparinn tippar hjá Íþróttafélagi Fatlaðra í Reykjavík og hefur gert það síðastliðin 15 ár. „Tipparinn kom til okkar fyrir 15 árum síðan með kerfismiða upp á 141 röð og bað... Lesa meira