getraunir
Það verður enginn Sunnudagsseðill í boði næstkomandi sunnudag. EM seðill 3 lokar á laugardaginn og telur ekki með í Getraunadeildinni. Enski seðillinn lokar á sunnudag. Það verður því aðeins Enski seðillinn sem gildir í Getraunadeildinni helgina 22 – 23 júní. Næsti Evrópuseðill kemur samkvæmt venju í næstu viku.
getraunir
Næstu þrír seðlar Evrópuseðilsins verða svokallaðir EM seðlar og verður tryggt að vinningsupphæð fyrir 13 rétta verði ekki undir 4 milljónum sænskra króna eða um 50 milljónir íslenskra króna. Opnunar og lokunartímar verða ekki eins og venjulega. Seðill 1 telst Miðvikudagsseðill og lokar fyrir sölu á föstudaginn 14. jú... Lesa meira
getraunir
Um næstu helgi er hlé í Getraunadeildinni og hefst 3. umferð helgina 1. - 2. júní. Leikið er samkvæmt venju í 10 vikur og gilda 8 bestu vikurnar. Verðlaun eru vegleg sem fyrr, greiddar eru 80.000 krónur fyrir fyrsta sætið í 1. deild og svo fer vinningsupphæð lækkandi eftir deildum og sætum og verður lægst fyrir 3. sæti... Lesa meira
vikinglotto
eurojackpot
getraunir
Nú er sumartíminn genginn í garð víðast hvar í Evrópu og hefur það áhrif á hvenær lokað er fyrir sölu í Vikinglotto, EuroJackpot og á Enska getraunaseðlinum. Lokað er fyrir sölu klukkan 16:00 á miðvikudögum í Vikinglotto, klukkan 17:00 á þriðjudögum og föstudögum í EuroJackpot og klukkan 13:00 á laugardögum á Enska get... Lesa meira
getraunir
Glúrinn tippari frá Vestmannaeyjum gerði sér lítið fyrir og vann 4,4 skattfrjálsar milljónir króna á Enska getraunaseðilinn síðastliðinn laugardag. Hann keypti sparnaðarkerfi með 6 þrítryggðum leikjum og 2 tvítryggðum leikjum sem kostar 4.212 krónur. Tipparinn var á sínum tíma einn lykilleikmanna ÍBV í knattspyrnu, en... Lesa meira