lotto
Stóri lottóvinningurinn kemur sér einstaklega vel Það voru verðandi foreldrar sem hrepptu síðasta, en fjarri því sísta, lottópottinn á liðnu ári. Þau voru ein með allar tölurnar réttar og fengu rúmar 90,2 skattfrjálsar milljónir í sinn hlut. Stóri vinningurinn kemur sér svo sannarlega vel. Ekki aðeins vegna allra jólar... Lesa meira
lotto
Lottópotturinn verður tvöfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Tveir skiptu með sér bónusvinningnum og fær hvor þeirra rúmar 213 þúsund krónur í sinn hlut. Annar miðinn var keyptur í Bensínsölunni Kletti í Vestmannaeyjum og hinn í Vídeómarkaðnum, Hamraborg 20a í Kópav... Lesa meira
lotto
Stálheppinn miðaeigandi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 90,2 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Lottó appinu. Þá voru tveir miðahafar með bónusvinninginn og hlýtur hvor þeirra rúmar 622 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir í appinu og á lotto.is. Enginn var me... Lesa meira
vikinglotto
lotto
eurojackpot
Dregið hefur verið í Milljólaleiknum, og hljóta 23 heppnir miðaeigendur einnar milljón króna vinning. 3 heppnir miðahafar keyptu miða á sölustöðum, og eru númer þeirra ásamt upplýsingum um sölustaði eftirfarandi: 10203055 N1, Blönduósi 10410046 Olís Álfheimum, Reykjavík 10464437 N1, Egilsstöðum 12... Lesa meira
lotto
Lottópotturinn verður fimmfaldur næstkomandi laugardag þar sem enginn var með allar tölur réttar í útdrætti kvöldsins. Tveir heppnir miðahafar skiptu með sér bónusvinningnum og fær hvor þeirra rúmar 516 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaup í Hafnarfirði og á N1 í Borgarnesi. Heppinn miðahafi var... Lesa meira