eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins en fjórir heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rétt tæpar 58 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Finnlandi, Noregi, Slóvakíu og Svíþjóð. Ellefu miðahafar voru 3. vinning og hlýtur hver þeirra tæpar 12 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyp... Lesa meira
lotto
Hún reyndist mjög heppin, en ekki mjög trúgjörn, fjögurra barna móðirin sem var ein með allar tölur réttar í Lottó þarsíðasta laugardag. Hún var alveg viss um að einhver væri að grínast í henni þegar fulltrúi frá Íslenskri getspá hafði samband með góðu fréttirnar; að hún hefði unnið rúmlega 35 skattfrjálsar milljónir. ... Lesa meira
vikinglotto
Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni, en heppinn miðeigandi í Finnlandi var einn með 2. vinning og fær hann rúmar 253 milljónir króna. Tveir áskrifendur skiptu hinum al-íslenska 3. vinningi á milli sín og fá þeir 876.290 kr. hvor. Tveir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar og í réttri röð í Jóker... Lesa meira
eurojackpot
Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en heppinn Þjóðverji var einn með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 141 milljón króna. Þá voru sjö með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 11 milljónir króna. Þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi, en hinir voru keyptir í Finnlandi, Ungverjalandi, Tékklandi og Króatíu. Tvei... Lesa meira
getraunir
Helgin var gjöful fyrir Víkinga og Blika í Getraunum. Húskerfi Víkinga fékk 13 rétta á laugardaginn á Enska getraunaseðlinn og fá Víkingar í sinn hlut rúmar 4,4 milljónir króna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem húskerfi Víkinga slær í gegn og fær 13 rétta en félagið er eitt öflugasta félagið á landinu í sölu getrauna un... Lesa meira