eurojackpot
Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en heppinn Þjóðverji var einn með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 141 milljón króna. Þá voru sjö með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 11 milljónir króna. Þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi, en hinir voru keyptir í Finnlandi, Ungverjalandi, Tékklandi og Króatíu. Tvei... Lesa meira
eurojackpot
Þýskur miðaeigandi hafði heppnina með sér, en hann var einn með 1. vinning sem var rúmlega 5,4 milljarðar króna. Fimm voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 54 milljónir króna í sinn hlut. Tveir miðar voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Finnlandi og einn í Póllandi. Þá skiptu sex miðaeigendur 3. vinningi á milli ... Lesa meira
eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins, en heppinn Pólverji var einn með 2. vinning og fær hann rúmlega 149 milljónir króna í sinn hlut. Einn var með 3. vinning og hlýtur hann rúmar 84 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Eistlandi. Tveir voru með 2. vinning í Jókernum í kvöld og fær hvor þeirra 100 þúsund kró... Lesa meira
eurojackpot
Fyrsti vinningur gekk ekki út í kvöld en fimm heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 45,8 milljónir króna í sinn hlut. Fjórir miðar voru keyptir í Þýskalandi og einn í Svíþjóð. Tólf miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmar 10,7 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru ... Lesa meira