eurojackpot
Enginn var með 1. og 2. vinning í útdrætti kvöldsins, en þrír voru með 3. vinning. Hlýtur hver þeirra rúmar 32 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir í Svíþjóð og tveir í Þýskalandi.
lotto
Heppinn miðaeigandi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 8,9 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn góði var keyptur í Lottó appinu. Einn áskrifandi var með bónusvinninginn og hlýtur hann rúmar 409 þúsund krónur. Tveir voru með allar tölur réttar og í réttri röð í Jóker kvöldsins og... Lesa meira
eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins en einn heppinn miðahafi var með 2. vinning og fær hann rúmar 253,7 milljónir króna. Miðinn var keyptur á Spáni. Fjórir miðahafar voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 35,7 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Noregi, Þýskalandi, Tékklandi og Slovakí... Lesa meira
vikinglotto
Hvorki, 1., 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna og megum við því búast við vinningaveislu í næstu viku. Fjórir skiptu með sér al-íslenskum 4. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmlega 112 þúsund krónur, einn miðinn er í áskrift, einn var keyptur í N1 á Hvolsvelli, einn í appinu og einn á lotto.is. Sjö miðahafar næld... Lesa meira
eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot útdrætti kvöldsins en heppnin var með þremur miðahöfum sem höfðu 2. vinning að þessu sinni og hlýtur hver þeirra rúmar 51,8 milljónir. Tveir miðar voru keyptir í Þýskalandi og einn í Hollandi. Þá voru alls fimm miðar með 3. vinning en það voru fjórir miðaeigendur í Þýskalandi og ... Lesa meira